Happið
Vinningar í veskið
Happið
Vinningar í veskið
HAPPIÐ er nýtt smáforrit sem heldur utan um alla leiki Happdrætti Háskóla Íslands. Með HAPPINU hefurðu yfirsýn yfir miða þína í Happdrættinu en getur þar að auki fengið alla vinninga í Happaþrennu og Gullnámu greidda beint inn á veskið þitt.
Sækja appið
v. 1.1.7 (14.01.25)
Með HAPPINU kaupir þú happdrættismiða á einfaldan hátt og færð senda tilkynningu um leið og þú færð vinning. Vinningurinn er svo greiddur inn á þann bankareikning sem þú ert með tengdan við HAPPIÐ.
Nú getur þú fengið alla vinninga á Happaþrennu greidda um leið í HAPPINU. Skannaðu QR kóðann sem er undir skafreitnum og leggðu vinninginn inn á þann bankareikning sem þú ert með tengdan við HAPPIÐ.
Með því að skanna vinningsmiða í Happinu getur þú fengið vinning greiddan út strax inn á þann bankareikning sem þú ert með tengdan við HAPPIÐ.