Leiðbeiningar hvernig á að skrá sig inn á mínar síður

Efst hægra megin á forsíðunni eru "Mínar síður" . Þar getur þú skoðað þá miða sem þú ert með og framkvæmt allar helstu aðgerðir eins og t.d :

  • Keypt miða
  • Breytt um skuldfærsluleið og sett inn nýjar kortauppýsingar
  • Tekið miða úr mánaðarlegri skuldfærslu
  • Sagt upp miða
  • Séð vinningasögu þína
  • Uppfært samskiptaupplýsingar eins og símanúmer og netfang
  • Uppfært upplýsingar um bankareikning sem vinningar eru lagðir inn á

Til þess að komast inn á Mínar síður þarftu að skrá þig inn með því að nota rafræn skilríki. Einnig er hægt að nota Auðkennisappið en nánari upplýsingar um það er að finna inn á www.audkenni.is.

Mínar síður - leiðbeiningar

×
Smelltu hér til að opna TeamViewer
Smelltu hér til að opna TeamViewer